Vefur þessi er á ábyrgð stjórnar Stjórnarskrárfélagsins

Hlutverk Stjórnarskrárfélagsins er þríþætt: Að vinna að því að grundvallarréttur þjóðarinnar sem stjórnarskrárgjafa sé virtur. Að efla umræðu um stjórnarskrármál á Íslandi og um leið vitneskju almennings um mikilvægi stjórnarskrár í íslensku samfélagi. Að fræða og safna saman upplýsingum um stjórnarskrármál og gera aðgengilegar almenningi.

Stjórn félagsins:

  • Katrín Oddsdóttir, formaður
  • Sigurður H. Sigurðsson, ritari og varaformaður

  • Kristín Erna Arnardóttir, gjaldkeri

  • Hjörtur Hjartarson

  • Ingólfur Harri Hermannsson
  • Sigríður Ólafsdóttir

  • Þórir Baldursson


Meðferð persónuupplýsinga

Gögn og persónuupplýsingar, sem þessi vefur notar og hefur aðgang að frá þeim sem taka þátt í átakinu, verða ekki undir neinum kringumstæðum notuð til annars en að vinna það verkefni sem lýst er á vefnum og notandi hefur fengið upplýsingar um. Persónuupplýsingar, nöfn þátttakenda, netföng eða aðrar upplýsingar, verða ekki undir neinum kringumstæðum látnar af hendi til þriðja aðila eða notaðar í öðrum tilgangi en lýst er á þessum vef.