20. október

Spurðu þingmenn um afstöðu þeirra til þess hvort Alþingi beri að virða vilja kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu

Hverju svara þingmenn?

Þjóðin greiddi atkvæði um nýja stjórnarskrá 20. október 2012. Vilji yfirgnæfandi meiri hluta kjósenda var skýr og afdráttarlaus. Hér getur þú séð hvaða þingmenn telja að Alþingi beri að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu og krafið þá um að gefa upp afstöðu sína.

Taka þátt

Árni Páll Árnason Samfylking
Spyrja þingmann
Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Ásmundur Daðason Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Birgitta Jónsdóttir Píratar
Spyrja þingmann
Bjarkey Gunnarsdóttir Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Heiða Kristín Helgadóttir Björt framtíð
Spyrja þingmann
Brynhildur Pétursdóttir Björt Framtíð
Spyrja þingmann
Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Elín Hirst Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Elsa Lára Arnardóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Eygló Harðardóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Frosti Sigurjónsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Ólína Þorvarðardóttir Samfylking
Spyrja þingmann
Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Guðmundur Steingrímsson Björt framtíð
Spyrja þingmann
Gunnar Bragi Sveinsson Framsóknarflokk
Spyrja þingmann
Hanna Birna Kristjánsdóttir Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Haraldur Einarsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar
Spyrja þingmann
Helgi Hjörvar Samfylking
Spyrja þingmann
Höskuldur Þórhallsson Framsóknarlfokkur
Spyrja þingmann
Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Jóhanna María Sigmundsdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Ásta Guðrún Helgadóttir Píratar
Spyrja þingmann
Karl Garðarsson Framsóknarflokkurinn
Spyrja þingmann
Katrín Jakobsdóttir Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Kristján L. Möller Samfylking
Spyrja þingmann
Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Katrín Júlíusdóttir Samfylking
Spyrja þingmann
Oddný G. Harðardóttir Samfylking
Spyrja þingmann
Óttarr Proppé Björt framtíð
Spyrja þingmann
Páll Valur Björnsson Björt framtíð
Spyrja þingmann
Páll Jóhann Pálsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Ragnheiður E. Árnadóttir Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Róbert Marshall Björt framtíð
Spyrja þingmann
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Samfylking
Spyrja þingmann
Sigrún Magnúsdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Steingrímur J. Sigfússon Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Svandís Svavarsdóttir Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Valgerður Bjarnadóttir Samfylking
Spyrja þingmann
Valgerður Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Vigdís Hauksdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Vilhjálmur Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
Spyrja þingmann
Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Þorsteinn Sæmundsson Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokkur
Spyrja þingmann
Ögmundur Jónasson Vinstri Græn
Spyrja þingmann
Össur Skarphéðinsson Samfylking
Spyrja þingmann

Styður frumvarpið

Ekki tókst að senda þingmanni

Vinsamlegast reynið aftur

Takk fyrir framtakið

Bréfið hefur verið sent á netfang þingmanns

Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október - Svör kjósenda voru skýr

  1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? - Já, 67%
  2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? - Já 83%
  3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? - Já 57%
  4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? - Já 78%
  5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? - Já 67%
  6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? - Já 73%

Nánari upplýsingar á kosningar.is

Aðstandendur átaksins

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið 20oktober@oktober.is