Alþingi boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá 20. október 2012. Yfirgnæfandi meiri hluti kjósenda vildi að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Hver er þín afstaða? Ber þingmönnum siðferðileg og pólitísk skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu sem Alþingi boðar til?
Deila á Facebook
Hjálpaðu okkur að ná til fleira fólks með því að deila átakinu á vegginn þinn.